Vel heppnað útgáfuteiti í gærkvöld, milli 40 og 50 gestir, flestir á mínum vegum. En merkilegt er að geta ekki drukkið 3-4 bjóra án þess að vera slappur daginn eftir. Þetta endar með því að ég gerist algjör bindindismaður. Aumingja fyllibytturnar. Hvers konar líðan er það að vera á fimmtugsaldri eða eldri þunnur í hverri viku? Ekki á sig leggjandi.
Bloggsíða Ágústs Borgþórs
Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home