föstudagur, maí 06, 2005

Ef ég á að segja alveg eins og er þá finnst mér bloggið ekkert hafa versnað hjá mér í fyrstu bindindisvikunni. Jafnvel að meistarinn sé bara líkari sjálfum sér svona. Auk þess er ekki skynsamlegt að sanka endalaust að sér óvinum.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, meistarinn orðinn bloggfíkill. Þetta er þó skref uppávið frá símasexinu.

8:33 f.h., maí 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða óvinum?

Annars með símasexið, saknarðu þess einhverntímann?

...og með draumamorðingjann, er þetta brot úr einhverri sögu þinna eða er þetta maður í vinnunni þinni? Þetta er í það minnsta áhugavert.

KR er allavega deildarbikarmeistari, þú getur þó huggað þig við það.

10:49 f.h., maí 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi póstur bendir til þess að þú sért í góðu skapi og líka í jafnvægi. Hefði Þróttur hins vegar unnið í gær hefði meistarinn allt á hornum sér í dag.

11:42 f.h., maí 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég var feginn að sleppa úr símasexinu á sínum tíma vegna þess að þá var fyrirsjáanlegur mikill samdráttur og vandræði í greininni. Hins vegar sakna ég þess stundum að hafa ekki neitt að gera í vinnunni og geta notað tímann í annað, eins og stundum var. Jón Atli Jónasson var auk þess mikið viðloðandi Tvíhöfða, ekki satt? Það er hann sem ég hef kallað Arthur Miller í eldri færslum.

12:37 e.h., maí 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Varðandi draummorðingjann þá er það sannleikur.

12:53 e.h., maí 06, 2005  
Blogger kristian guttesen said...

Á venjulegum föstudegi hefði hann verið búinn að láta handtaka sig um þetta leyti.

12:55 e.h., maí 06, 2005  
Blogger kristian guttesen said...

Re: Draummorðinginn
Kallaðu smásagnasafnið því nafni.

12:57 e.h., maí 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Finnlands-Tommi: Við verðum bara að spjalla einhvern tíma saman á KR-vellinum eða öðrum góðum stað svo ég geti svarað ýmsum spurningum þínum og spurt þig.

4:30 e.h., maí 06, 2005  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:12 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home