mánudagur, ágúst 29, 2005

Rosalega er það furðuleg iðja að öfundast út í og ofsækja lítt þekkta rithöfunda á borð við mig og Hermann Stefánsson. Það er nánast heillandi sérviska.

Enn sérkennilegri er samt sú tilhugsun að íbúar 1,3 milljóna manna borgar séu búnir að yfirgefa hana vegna fellibyls. Náttúruhamfarir eru betri en stríðsátök og ofbeldi manna. Börnin í New Orleans eru eflaust hrædd mörg hver en þau gætu átt eftir að komast frá þessu með góðar minningar.

7 stiga hiti í rigningu og austanátt er hlýrra en 10 stiga hiti í þurri og sólbjartri norðanátt.

23 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hverjir öfundast út í ykkur Hermann?

5:54 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þeir eru nafnlausir.

6:21 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég mundi ekki segja að Hermann væri lítt þekktur rithöfundur

7:01 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Má maður sem líkist Hermanni Stefánssyni í útliti eiga von á mikilli athygli, jafnvel áreitni?

7:05 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Svo ég vísi í komment sem ég var að þurrka út: Hversu mikill vitleysingar þarf maður að vera til að segjast vera í baráttu við menn á borð við mig og Hermann Stefánsson (burtséð frá meintri frægð)? Er biturleikinn svona hrikalegur yfir því að geta ekki skrifað og fengið gefið út, þora ekki einu sinni að halda úti bloggsíðu?

7:13 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver er Hermann Stefánsson?

7:52 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er sérstaklega skrýtið þar sem Anonymous er miklu frægari rithöfundur en þið tveir til samans...

8:34 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Góður punktur. Mjög góður punktur.

9:38 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eyviiii bloggara- og leirskáldaskelfir rules, O.K.

9:45 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þegiðu, Hildur.

9:48 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað fær þig til að halda að þú sért rithöfundur á borð við Hermann Stefánsson?

10:41 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Átt þú eitthvað erfitt með að einbeita þér og sjá kjarna málsins?
Þú hljómar eins og Woody á Staupasteini.

10:48 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eg er enginn avantgarde kulturfigur, thessvegna spyr eg hver er Hermann Stefánsson ?

11:27 e.h., ágúst 29, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hermann gaf út smásagnasafnið 9 þjófalyklar fyrir síðustu jól og hugleiðingar undir heitinu Sjónhverfingar nokkru áður. Nánari upplýsingar á bjartur.is og http://nordanattin.blogspot.com/

11:30 e.h., ágúst 29, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Alsaklaus.

2:16 f.h., ágúst 30, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég veit. Þetta var stríðni. Eða eitthvað.

2:22 f.h., ágúst 30, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég held að Ágúst hljóti að vera frægari en þessi Stefánsson gæi. Að minnsta kosti hef ég aldrei heyrt minnst á þann síðarnefnda annars staðar en hérna. Þó hafði ég heyrt Ágústs Borgþórs getið áður en við kynntumst.

2:28 f.h., ágúst 30, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég held að Hermann hafi hærri status en ég ef eitthvað er. En það er algjört aukaatriði í þessu samhengi.

2:29 f.h., ágúst 30, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er oft hrifnari af rithöfundum sem hafa lágan sem engan status. Eins og við höfum áður rætt geta þeir leyft sér meira, því til þeirra eru litlar sem engar væntingar, og úr því verða oft galdrar.

Status er snobborð, og það er fátt sem fer meira í taugarnar á mér en snobb (ég geri reyndar ráð fyrir því að ég snobbi sjálfur fyrir hinu og þessu án þess að gera mér grein fyrir því - það er yfirleitt eitthvað í eigin fari sem fer mest í taugarnar á manni í öðrum).





ps.
Þetta síðasta var það sem kallast á góðu auglýsingamáli Disclaimer...

12:32 e.h., ágúst 30, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Thad var nu eitt sinn sagt um Thor Vilhjalmsson ad hann hefdi brotist til fatæktar. Kannski eitthvad sem thid felagar erud ad reyna ?

12:50 e.h., ágúst 30, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:38 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:13 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:22 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home