sunnudagur, október 19, 2008

Steinum kastað úr rándýru glerhúsi

http://eyjan.is/blog/2008/10/19/forsetafruin-thjodfelagid-peningadrifnara-arfleifdin-gleymist/

Milljarðamæringur úr þotuliði heimsins gagnrýnir íslensku þjóðina fyrir efnishyggju, á sama tíma og almenningur er að missa eignir sínar og atvinnu, vegna fjármálahruns sem á sér orsakir í fyrirhyggjulausri fjármálaútrás sem eiginmaður gagnýnandans, forseti Íslands, lofsöng manna hæst með sykurhúðuðum og velgjulegum frösum.

Hvað á svona taktleysi að þýða?

Er Morgunblaðið orðið algjörlega veruleikafirrt? Á það enga samleið með þjóðinni lengur?

Annars mæli ég með Hnakkusi. Hann skrifar betur um þetta en ég: http://hnakkus.blogspot.com/

7 Comments:

Blogger Harpa Jónsdóttir said...

Hnakkus er mjög hressandi þessa dagana.

6:05 e.h., október 19, 2008  
Blogger Baldur - hinn eini sanni said...

Ha? Mogginn? Hefur aldrei verið hluti af þessari þjóð og mun aldrei verða!

8:46 e.h., október 19, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Voðalega hlýtur þú að vera ungur.

8:51 e.h., október 19, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Vidtalid vid Dorrit minnir mig a setninguna ..

"Afhverju ekki ad gefa lidnum koekur"

Thessi fagurgali a Alftarnesi skammast sin ekkert... hagar ser einsog odinshani...

12:48 e.h., október 20, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

atti ad vera "lydnum"

12:49 e.h., október 20, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Morgunblaðið er alltaf að koma meira og meira á óvart. Þegar Jón Ásgeir var dæmdur þá fékk hann heila opnu, drottningarviðtal í blaðinu. Svo liða nokkrar vikur og þá er mál Jóns Ólafssonar fyrir dómsstólum og hann fær drottningarviðtal í Mogganum.

Nú er allt í rusli í þjóðfélaginu og þá kemur Doritt í drottningarviðtali!! Hún og Ólafur eru búin að vera að verðlauna "þjófana" með útrásarverðlaunum etc. Manni blöskrar þvílíkt.

Hvað verður næsta opnuviðtal, Jónas Ragnarsson eða Tindur þeir sem voru með amfetamínverksmiðjuna??

3:13 e.h., október 20, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:07 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home