þriðjudagur, maí 19, 2009

Fyrningin og fleira

http://pressan.is/Pressupennar/Lesagrein/ferd-an-fyrirheits/

Aftur langar mig að linka í minn gamla skólabróður, Ólaf Arnarson, en hann er einn kjarnmesti greinahöfundurinn þessa dagana og skrifar beinskeytt um það sem helst brennur á þjóðinni.

Mig langar til að koma með athugasemd við gagnrýni hans á fyrningarleiðina. Ólafur segir:

"Ekki hefur enn verið sýnt fram á það með rökum hvernig á að svipta eina helstu atvinnugrein þjóðarinnar verðmætum sínum en skilja hana eftir með skuldirnar öðru vísi en að leiði til hruns"

Það er nú það. Sjávarútvegur er af mörgum ástæðum afskaplega arðbær í augnablikinu. Gengi krónunnar vegur þar vitanlega þungt. Sjávarútvegsfyrirtækin eru hins vegar mörg hver í hrikalegum erfiðleikum vegna ofsalegra og misheppnaðra fjárfestinga í alls óskyldum greinum.
Er hægt að þola það að arðsemi fiskveiða brenni upp á báli slíkra skulda? - Er ekki nær að kvótinn komist í hendur fyrirtækja sem eru ekki skuldug og geta þar með rekið sig með almennilegum hagnaði? - Verða hin ofurskuldsettu sjávarútvegsfyrirtæki ekki einfaldlega að fara í gjaldþrot og rétturinn að komast í hendur þeirra sem geta grætt á þessu?

Það sem Ólafur segir um ræðu Bjarna Benediktssonar í gærkvöld er hárrétt. Ég varð nánast miður mín af að hlusta á ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins. Hér talar ekki foringi breiðfylkingar.

Næstlélegasta ræða kvöldsins var ræða Sigmundar Gunnlaugssonar en þar var það fremur formið en innihaldið sem klikkaði. Er drengurinn svona hræðilega lélegur ræðumaður eða var þetta bara byrjandastress? Í sjónvarpsviðtölum er hann yfirvegaður og hnitmiðaður. Þetta var eins og að horfa á umskipting.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Heldurðu að það sé mikið af skuldlausum fyrirtækjum sem eiga bæði skip, veiðarfæri og öll þau dýru atvinnutæki sem þarf til þess að veiða fisk með arðsemi í landinu?

Heldurðu að þeir sem koma nýjir inn í útgerð þurfi ekki að skuldsetja sig til þess að kaupa aflaheimildirnar sem verða boðnar upp?

6:43 e.h., maí 19, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Jú, en það væru eðlilegar skuldir sem tengjast rekstrinum. Þessar samsteypur hafa hins vegar margar farið flatt í hlutabréfaævintýrum, keypt sig inn í banka og þess háttar. Þetta veistu örugglega.

9:25 e.h., maí 19, 2009  
Blogger Jakob said...

Og þú líka, Ágúst? Nei, Joke...
En samt gaman að lesa amx.is í dag. Ef þú yfirgefur FLokkinn og leyfir þér að gagngrýna hann þá ertu svíkari. Já, þessi skemmtilegi smáfugl...minna aðeins á ofstækisfullu múslimar sem meina að múslimi sem skiptir um trú er réttdræpur.

2:43 e.h., maí 20, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Mér finnst þetta ekkert skemmtilegt sjálfum. Hugga mig við að ég get að öllum líkindum kosið flokkinn aftur í næstu borgarstjórnarkosningum.

5:37 e.h., maí 20, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Myndir þú þá ekki telja hyggilegra að gera þær samsteypur sem fóru flatt á hlutabréfaævintýrum að fara á hausinn á meðan að þær útgerðir sem gerðu það ekki - þær sem lifa og dafna og hafa ákvarðar skuldsetningu miðað við þau verðmæti sem aflinn af keyptum kvóta skapar - fái að lifa án þess að firning komi til sögunnar?

3:27 f.h., maí 21, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:12 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

true religion outlet, nike roshe run, michael kors uk, chaussure louboutin, north face pas cher, lululemon, nike air max, michael kors canada, new balance pas cher, nike free, nike air force, nike blazer pas cher, hollister, true religion jeans, lacoste pas cher, sac louis vuitton, abercrombie and fitch, guess pas cher, ray ban uk, timberland, hermes pas cher, air max pas cher, nike roshe, ralph lauren, oakley pas cher, mulberry, burberry pas cher, vans pas cher, longchamp pas cher, sac michael kors, barbour, ray ban pas cher, air jordan, nike air max, converse pas cher, longchamp, scarpe hogan, north face, louis vuitton, air max, louis vuitton uk, tn pas cher, ralph lauren pas cher, nike free pas cher, louis vuitton pas cher, hollister, sac vanessa bruno

4:14 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:17 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:21 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home