Húslistamenn Café Roma
Þeir eru tveir. Annar þeirra er ég. Fyrir stuttu var komið fyrir leðursófa, sófaborði og bókahillum í horni kaffistofunnar. Í hillurnar laumaði ég þremur bókum eftir sjálfan mig. Auðvitað les þær enginn nema kannski eigandinn einhvern tíma. Hana langar a.m.k. að lesa sögurnar sem gerast beinlínis hér á kaffihúsinu (t.d. Fyrsti dagur fjórðu viku og kafli úr Hliðarspori). En aðallega finnst mér "næs" að hafa bækurnar hérna sjálfur fyrir augunum ef ég gýt þeim í áttina að bókahillununum.
Hinn húslistamaðurinn er líklega áhrifameiri í útbreiðslu listar sinnar meðal gesta staðarins. Lengi vel hamraði hann vísindaskáldsögur á ensku á fartölvuna sína hér en undanfarna mánuði virðist hann hafa lagt ritstörfin á hilluna og snúið sér að myndlist. Hann rissar upp andlitsmyndir á dagblöðin sem hann les hér. Þannig að ef maður flettir dagsgömlum eða eldri dagblöðum á staðnum má iðulega finna í þeim myndir eftir hann. Þær eru nánast að verða ígildi merkingar kaffihússins á dagblaðakosti sínum.
2 Comments:
jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet
pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max
Skrifa ummæli
<< Home