mánudagur, september 20, 2004

Skrudda er búin að taka heimasíðuna sína í gegn. Þið ættuð að tékka á henni: www.skrudda.is Það vantar kápumynd af bókinni minni enda ekki búið að ganga frá kápunni. Sú mynd ætti að birtast fljótlega eftir mánaðamótin. Fljótlega læt ég á gera link inn á bloggsíðuna mína.