fimmtudagur, september 23, 2004

Var rétt nýbúinn að klára færsluna hér að neðan þegar ég skrapp niður í eldhús í vinnunni og sá þar þennan líka fína tveggja mánaða gamla strák, brosmildan og mannalegan. Og fékk núna fiðringinn sjálfur. Eins gott að Erla sjái þennan ekki.