mánudagur, október 04, 2004

Reykingamaður er ekki það sama og reykingamaður. Ég reyki að meðaltali eitt box af Cafe Creme vindlum á viku (tíu smávindlar í boxi). Stundum aðeins meira, stundum minna. Ég reyki aldrei á þannig stöðum að það geti orðið öðrum til ama, oftast fara reykingarnar fram úti á svölum heima á kvöldin. Eflaust er þetta ekki hollt, en af einhverjum ástæðum hef ég getað fiktað við þetta í tíu ár án þess að fíknin hafi ágerst. Önnur tegund af reykingamanni er sá sem fálmar reglulega eftir sígarettupakkanum í brjóstvasann og skutlar upp í sig sígarettu á hálftímafresti. Ég veit ekki hvers vegna ég get notað tóbak án þess að ánetjast því, hafandi í huga hvað ég hef alltaf átt erfitt með að hafa hemil á matarneyslu.

Cafe Creme boxin eru ákaflega fallega hönnuð, með mynd af rjúkandi kaffibolla utan á. Oftast reyki ég léttari tegundina, þessa í ljósbláu boxunum, því hún er enn bragðbetri. Um daginn var hún uppseld í sjoppu einni og ég keypti brúna boxið, með þeim sterkari. En búið var að eyðileggja hönnunina á boxinu með því að setja ljótan flennistóran borða yfir fram- og afturhlið með reykingaandróðri. Þvílíkt smekkleysi. Það drepur sig enginn á smávindlum. Er ekki hægt að láta áróðurinn nægja handa sígarettuþrælunum? Sígarettupakkar eru hvort eð er ekkert flottir í útliti og sígarettur svo vondar á bragðið að manni verður óglatt af þeim. Og hvers vegna í ósköpunum reykir fólk sígarettur með mentholbragði? Af hverju fær sér það ekki bara mentholbrjóstsykur?

10 Comments:

Blogger Ljúfa said...

Ef þú reykir smávindla eins og sígarettur þá geturðu víst drepið þig. Ég get fullvissað þig um að það er til fólk sem reykir vindla, stóra og smáa, eins og aðrir reykja sígarettur. Ég þekki þrjá.

2:20 e.h., október 05, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég skrifaði færsluna ekki nógu vel. Ef ég hefði gert það hefði skinið í gegn að ég er að grínast. Þá gæti einhver sagt: þetta er ekkert gamanmál. Og ég myndi svara: þess vegna grínast maður með það.

3:18 e.h., október 05, 2004  
Blogger Ljúfa said...

Fyrirgefðu. Ég er svo einföld sál að stundum fer kaldhæðni fram hjá mér. Ég hefði kannski átt að lesa færsluna tvisvar áður en ég tjáði mig.

7:01 e.h., október 05, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þrátt fyrir ofansagt finnst mér þú ekki þurfa að afsaka neitt.

7:04 e.h., október 05, 2004  
Blogger Audur said...

Ég kalla þig góðann að geta haft hemil á þessari fíkn í tíu ár. Það er að ég held fátítt. Eins og reyndar Ljúfa nefnir... OG hvað varðar hönnunina á boxinu, þá þarf þetta að vera, fyrir þá sem ánjetast vindlum eins sígarettum.
Ég reyki, því miður. Það er fastur liður á morgnanna að fá kaffi og sígarettu. Ég er ekki stórreykingamanneskja.

Ég hef hætt nokkrum sinnum og þá verð ég að hætta að drekka kaffi líka. (Úff þá koma fráhvarsfeinkenni.) Þegar ég hætti sem lengst, varð ég fanatísk, ég fann reykingalykt af fólki og þótti mér hún ákaflega vond.
Og svo fór ég aftur í þetta, stefnan er að sjálfsögðu sú að hætta. Enda eru blessuð börnin farin að óska þess ítrekað og eru hrædd um að ég veikist.
Reyki samt ekki þar sem þau eru nálægt.
Gangi þér annars vel að sigrast á átneyslu. Það er eru eða voru til samtök til að aðstoða fólk sem átti við matarfíkn að etja. Minnir að Ásgeir Eiríksson hafi stofnað þau og jafnevel gefið út bók um þetta efni. Samt ekki viss...
Kv. Auður

12:54 e.h., október 07, 2004  
Blogger oakleyses said...

louis vuitton outlet online, louis vuitton handbags, oakley sunglasses, burberry outlet online, prada outlet, coach purses, longchamp outlet online, michael kors outlet online, jordan shoes, nike outlet, louis vuitton outlet, tiffany and co jewelry, michael kors outlet store, coach outlet, chanel handbags, tiffany jewelry, nike free, longchamp handbags, christian louboutin, true religion, christian louboutin shoes, polo ralph lauren outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet, michael kors outlet, longchamp outlet, burberry outlet online, louis vuitton, ray ban sunglasses, cheap oakley sunglasses, coach outlet, gucci handbags, coach outlet store online, christian louboutin outlet, tory burch outlet online, michael kors handbags, red bottom shoes, polo ralph lauren, kate spade outlet online, oakley vault, nike air max, ray ban outlet, michael kors outlet online, prada handbags, kate spade outlet, true religion outlet, nike air max

8:39 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

hollister, ralph lauren, air max pas cher, nike free pas cher, scarpe hogan, nike roshe run, converse pas cher, air jordan, nike air max, new balance pas cher, air max, louis vuitton pas cher, vans pas cher, nike roshe, louis vuitton, hollister, timberland, sac vanessa bruno, michael kors canada, longchamp pas cher, longchamp, abercrombie and fitch, north face pas cher, sac michael kors, chaussure louboutin, ralph lauren pas cher, true religion outlet, mulberry, ray ban uk, burberry pas cher, louis vuitton uk, north face, barbour, michael kors uk, lululemon, nike air max, nike blazer pas cher, sac louis vuitton, hermes pas cher, nike air force, lacoste pas cher, ray ban pas cher, guess pas cher, true religion jeans, oakley pas cher, tn pas cher, nike free

8:42 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

north face jackets, lululemon outlet, babyliss pro, vans outlet, birkin bag, insanity workout, giuseppe zanotti, asics shoes, mac cosmetics, abercrombie and fitch, canada goose outlet, ghd, nike roshe, uggs on sale, ugg boots, nike trainers, herve leger, soccer shoes, ugg soldes, replica watches, p90x workout, soccer jerseys, ferragamo shoes, beats headphones, uggs outlet, longchamp, valentino shoes, ugg outlet, marc jacobs outlet, jimmy choo shoes, ugg, instyler ionic styler, mcm handbags, mont blanc pens, new balance outlet, uggs outlet, chi flat iron, canada goose, ugg boots, reebok shoes, canada goose outlet, canada goose outlet, hollister, nike huarache, wedding dresses, bottega veneta, celine handbags, north face outlet, nfl jerseys

8:55 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

moncler, links of london uk, moncler, moncler outlet, juicy couture outlet, uggs canada, moncler outlet, supra shoes, canada goose pas cher, hollister canada, louboutin, hollister clothing, baseball bats, iphone 6 case, toms outlet, canada goose, swarovski uk, replica watches, wedding dress, juicy couture outlet, timberland shoes, converse shoes, parajumpers outlet, pandora jewelry, gucci, moncler, hollister, moncler, thomas sabo uk, swarovski jewelry, nike air max, pandora charms, vans, montre femme, oakley, pandora uk, louis vuitton canada, karen millen, converse, air max, ray ban, lancel, coach outlet, ralph lauren, canada goose, moncler, ugg, canada goose

9:04 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
coach outlet
skechers shoes
golden goose sneakers
canada goose outlet
ralph lauren outlet
pandora
supreme clothing
coach outlet
michael kors outlet
pandora

3:57 f.h., júní 12, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home