Í símsvörun gildir að byrja ekki að tala um leið og brugðist er við hringingunni. Ef maður hringir í Hreyfil er t.d. alltaf svarað "Bæjarleiðir." Ástæðan er sú að fyrirtækið heitir víst Hreyfill-Bæjarleiðir en símadaman er alltaf búin að segja "Hreyfill" áður en ég næ sambandi.- Í gamla daga, þegar DV var uppi í Þverholti", var oft svarað "Vaff-góðan dag" eða bara "góðan dag", sem var eiginlega fyndnara.
Þetta er meinlaust en ekki mjög pró.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home