föstudagur, mars 24, 2006

Við erum búin að panta ferðina til München en eigum eftir að ganga frá hótelpöntuninni. Við ætlum að gera það í tölvunni í morgun. Eins og áður hefur komið fram var ég síðast staddur í München fyrir réttum 20 árum. Ef einhver hefði sagt mér þá að eftir 20 ár myndi ég panta hótelgistingu í þessari borg í gegnum tölvu í íbúð á Tómasarhaganum, með þessari konu sem ég var þá nýbúinn að kynnast, þá hefði mér svo sem ekki fundist það neitt ótrúlegt. Og mér hefði líkað sú framtíðarsýn ágætlega. Mér hefði líka líkað ágætlega að ég yrði þá búinn að gefa út 5 smásagnasöfn og ynni á auglýsingastofu. Mér hefði hins vegar þótt skelfilegt að heyra að ég yrði þá 107 kíló, það hefði hljómað miklu skelfilegar en það er í raunveruleikanum.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Í DV í gær þá var ágætlega skýrt hvers vegna Óskar Árni leit út einsog hann hefði verið að koma af götunni þegar hann tók við Ljóðstafnum.... hann var nefnilega að koma af götunni....

11:13 e.h., mars 24, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, þarna hittirðu naglann á höfuðið. Ég heyrði af þessu fyrir sirka hálfum mánuði, frá manni sem hafði söguna frá Óskari Árna sjálfum. DV fer nokkuð vel með þetta og greinin er skemmtileg.

11:39 e.h., mars 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var einn af ágætu pistlunum þínum Gústi

2:55 e.h., mars 25, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Gústi áttu þér óvildarmann á Fréttablaðinu?

1:31 e.h., mars 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

það hlýtur að vera, eða velvildarmann, svona mikið með puttann á púlsinum, það kemur strax í Fréttablaðið að þig langi að vera í Fréttablaðinu.

4:13 e.h., mars 26, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvorugt, spái ég.

5:21 e.h., mars 26, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:53 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

michael kors outlet online
toms shoes
swarovski crystal
coach outlet online
tory burch shoes
jordan pas cher
ray ban sunglasses
ugg outlet
coach outlet online
cazal outlet
omega watches
true religion jeans
nike store uk
coach outlet online
coach outlet
prada shoes
coach outlet
ugg boots clearance
michael kors uk outlet
louis vuitton handbags outlet
nike free running
tory burch outlet
ugg outlet
coach outlet store
burberry outlet sale
prada sneakers
michael kors outlet online
tiffany outlet
michael kors factory outlet
nike air max 90
air max 90
cheap uggs
michael kors handbags clearance
michael kors handbags outlet
adidas trainers
czq20160825

3:47 f.h., ágúst 26, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home