mánudagur, desember 18, 2006

Ég hélt að fólki þætti danska ekki vera sexý mál. Að franska ætti betur við í svona tilfellum. Danir eru að vísu brautryðjendur í klámi og því kannski við hæfi að tungumáli þeirra sé sýndur slíkur sómi á þessu þróunarskeiði klámsins. Myndskilaboð meðferðargúrús á 21.öld eru því með vissum hætti óður til danskra klámmynda frá árunum 1967-1970.

Ég er ekki alvörufíkill, bara átvagl sem hefur tekist að hafa hemil á græðginni í nokkurn tíma m.a. með því að lesa AA-bókina. En mér hefur aldrei tekist að hafa þessa stjórn til lengdar án 12-sporanna. Í fræðunum eins og ég þekki þau eru ekki boðuð trúarbrögð en hvatt til andlegrar lausnar og reynslu. Fíklar þurfa að leita til guðs samkvæmt skilningi sínum á honum. Trúleysi er jafnvel ekki hindrun enda eru allir færir um einhvers konar andlega reynslu. Eina bókstafstrúin sem á við í 12-spora prógrammi er bókstafur AA-fræðanna - ekki biblíunnar, ekki nema fíkillinn velji sér sjálfur þá leið. Ég get ekki betur séð en meðferð sem boðar ákveðin trúarbrögð sé misnotkun á AA-fræðunum eða víki a.m.k. af réttri leið þeirra.

Sæði forstöðumanns sem æðri máttur þykir mér líka ansi vafasöm trú en það þarf kannski varla að taka það fram.

Síðustu fréttir eru tilefni til að endurvekja þá umræðu að vafasamt sé að ríkið styrki meðferðarstöðvar sem byggja á trúarbrögðum eða trúarofstæki en veiti því fé fremur til þeirra sem viðhafa faglegri sjónarmið.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tókstu Byrgisrímurnar út?

9:58 f.h., desember 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Sérðu þær ekki?

10:23 f.h., desember 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

mér heyrðist þetta nú vera hálfgerð sænska fremur en baunska. Mikið velferðarklám sumsé.

12:36 e.h., desember 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er sammála þessu. Þótt Kompás hafi kannski vegið svolítið illa að manninum, án þess að sýna fram á almennilegar sannanir (sá þetta reyndar ekki, en miðað við lýsingar finnst mér undarlegt að þetta hafi farið í loftið - hvar eru fórnarlömbin?), finnst mér klárt mál að hann er með eitthvað skuggalegt í pokahorninu, og klárlega er vitleysa í landi trúfrelsis að ausa peningum í trúarlegar meðferðarstofnanir...

12:36 e.h., desember 19, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Klárlega vitleysa að ausa peningum í meðferðarstofnanir - hverju nafni sem þær nefnast.

1:21 e.h., desember 19, 2006  
Blogger kristian guttesen said...

Af hverju léstu þær hverfa, ´
Águst, var þetta ekki allt í lagi? Og ef ekki, af hverju birtir þú þær til að byrja með????

2:34 f.h., desember 20, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Til hamingju með Brekku-ritdóminn. Þýðingunni hrósað sérstaklega.

2:50 f.h., desember 20, 2006  
Blogger kristian guttesen said...

Takk fyrir það! Tveir góðir dómar í hús. Þetta má ekki „stanna“ : )

4:01 e.h., desember 20, 2006  
Blogger kristian guttesen said...

Ps.
Á þetta ekki að vera sænska?

5:17 e.h., desember 20, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:58 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:41 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:51 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home