miðvikudagur, apríl 08, 2009

Hlaupatími ráðherrans

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hljóp 7 kílómetra á 44:27 mín. í Háskólahlaupinu um daginn.
Ég er reyndar alveg skelfilega lélegur í reikningi en mér virðist á þessu að hann næði ekki að fara 10 kílómetra á innan við klukkustund. Hann á semsagt mikið inni í skokkinu. Það var að vísu skelfilegt rok þennan dag og vel má vera að tíminn sé ekki marktækur þess vegna.

Annars er þetta bara svona séð&heyrt útgáfa af þeirri ósk minni að Gylfi verði áfram ráðherra. Og ég ætla að sleppa öllu líkingamáli um að stjórnin sé að falla á tíma eða eitthvað svoleiðis.

Maður veltir því fyrir sér hvort hin pólitíska list, það fag að vera stjórnmálamaður, sé í raun til óþurftar og best færi á því að við fengjum hlutlaust fagfólk eins og Gylfa og Rögnu í öll ráðherraembætti.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Spurðu starfsfólk SPRON

3:05 e.h., apríl 08, 2009  
Anonymous Viktor Arnar Ingólfsson said...

Gylfi Magnússon hefur hlaupið 7 maraþon og á bestan tíma 3:28:25 frá árinu 1995. Sjá maraþonskrána
http://www.geosoft.dk/VidarAtletik/FM/
Það er því varla hægt að segja að hann eigi mikið inni skokkinu þótt hann dóli 7 km í rólegheitum.

3:24 e.h., apríl 08, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Medalhradinn hja honum er 2.62 m/s eda 9.43 km/klukkutima , ef hann heldur sama medalhrada tekur thad hann cirka 63:27 min. Mer skilst ad losunarhradi fra jordunni se 11.735 km/s svo thad er engin hætta ad Gylfi se ad fara fra okkur....

3:57 e.h., apríl 08, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég vissi ekkert um þessi maraþon hans. Ég hefði betur sleppt þessari færslu.

7:25 e.h., apríl 08, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Ráðherrar sem hafa ekki áhyggjur af endurkjöri eru yfirleitt hreinskilnustu og ráðherrarnir.

2:57 e.h., apríl 09, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Er þetta ekki líka vísbending um að hann ætti að vera áfram ráðherra. Þetta er langhlaupari, ekki spretthlaupari.

9:52 e.h., apríl 10, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:12 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:17 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:22 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home