fimmtudagur, maí 14, 2009

Fært til bókar

Það upplýstist í kvöld að útgerðarmenn - a.m.k. sumir þeirra - telja sig eiga kvótann en hann sé ekki í þjóðareign.

Rætt var við einn þeirra í Kastljósinu og hann færði þau rök fyrir þessari skoðun að útgerðarfyrirtækin færðu kvóta sinn til eignar í bókum sínum.

Þetta eru mjög áhugaverð rök.

Þórólfur Matthíasson svaraði þessu svo að hann vonaði að viðkomandi væri ekki búinn að eignfæra húsið hans í bækur fyrirtækisins.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Voru rök þessa manns ekki þau sömu og hústökufólksins þ.e. nýtingarrétturinn fæli í sér eignarétt?
Ásta B

10:31 f.h., maí 14, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu, er það ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem á kvótann? Það sagði Sigurður Kári á landsfundi FLokksins.

11:10 f.h., maí 14, 2009  
Blogger Snorri said...

Útgerðarmaðurinn geðþekki sagði að nýtingarrjettur þeirra útgerðarmanna væri varinn af eignarjettar- og atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Hann færði engin sjerstök rök fyrir því sjálfur heldur vísaði í aðra fyrst og fremst.

Blaðamaðurinn (Helgi Seljan) virðist hafa valið að skilja hann sem svo að þar væri átt við að færsla eignamegin í efnahagsreikning væri rök fyrir eignarhaldi.

Það voru samt ekki rökin, útgerðarmaðurinn vísaði í nokkra lögfræðinga til stuðnings skoðun sinni.

12:07 e.h., maí 14, 2009  
Anonymous Tinna said...

Sæll nú!

Get ég fengið netfangið þitt? Ég ætlaði að bera eitt undir þig varðandi bókaútgáfu.

Kv. Tinna.

12:00 e.h., maí 15, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hæ, Tinna. abs14@hi.is

8:39 e.h., maí 15, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:12 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:21 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home