föstudagur, nóvember 05, 2004

Ungur hrollvekjustrákur að gefa út skáldsögu hjá Bjarti, Jökull Valsson. Meðal áhrifavalda hans er Stephen King. Þessi strákur er að framkvæma það sem ábyggilega margt ungt fólk hefur dreymt um. En honum virðist hafa tekist það. Athyglisvert. Kannski gef ég þessa einhverjum unglingi í jólagjöf.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home