þriðjudagur, maí 17, 2005

Það er engu líkara en hér á landi hafi aldrei verið til vinstri menn sem studdu Sovétskipulagið. Þannig bregðast menn við, t.d. á kommentakerfi hér. Er hægt að hugsa sér meiri afneitun?

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Auðvitað voru fjölmargir vinstri menn hér - líktog annarstaðar - sem studdu sovétið á sínum tíma. Flestir - ef ekki allir - þeirra, sem enn eru á lífi, létu hinsvegar af þeim stuðningi fyrr eða síðar. Það er auðvitað misjafnt, hversu mjög þeir básúnuðu sín sinnaskipti, enda spurning hversu ríka kröfu aðrir eiga til þess að þeir geri það. Menn gera sín mistök, vaða í villu og svima osfrv. en kallar það sjálfkrafa á opinbera iðrun og afneitun? Mega menn ekki bera harm sinn í hljóði, skammast sín prívat og persónulega fyrir að hafa látið blekkjast af fagurgala og blekkingum áróðursmaskínunnar? Ég veit ekki betur en við látum öll blekkjast af slíku einhverntímann, einhverstaðar frá, og hef það fyrir satt að fjölmargir trúi því enn statt og stöðugt að Bandaríkin séu háborg lýðræðis og frelsis í heiminum...

3:52 e.h., maí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Og hvað afneitun snertir, þá vísa ég bara í umfjöllun þína um heimsklassahandbolta Íslendinga...

3:55 e.h., maí 17, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég trúi því ekki að Bandaríkin séu háborg lýðræðis í heiminum. En með þessari kunnuglegu ábendingu ertu að trivilisera glæpi Sovétsins: þú getur ekki borið saman Bandaríkin og Sovétríkin, í rauninni er það jafn mikil móðgun og að líkja Bandaríkjunum við Þýskaland Hitlers.

3:57 e.h., maí 17, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, og Íslendingar eiga að vera í heimsklassa í handbolta. Það er algjört klúður að svo sé ekki.

3:57 e.h., maí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

já þeir eru ótrúlega viðkvæmir þessir vinstrimenn, í algerri afneitun á fjöldamorðum sínum, bolsévisminn er allsstaðar og það verður að vanda valið þegar fjallað er um fjöldamorðingja, spyrja verður fórnarlömbin um flokksskírteini

4:02 e.h., maí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei, nei, og aftur nei. Ég neita - þrisvar að minnsta kosti - að taka mark á svona útúrsnúningum. Ég er ekki á neinn hátt að trivialisera glæpi Sovétsins. Dytti það aldrei til hugar. Ekki frekar en mér dettur í hug að gera lítið úr glæpum Nasista. Eða rauðra Khmera. Eða kínverskra stjórnvalda. Eða hvaða djöfuls glæpamanna sem er. Það eina sem ég var að tala um er þessi meinti skortur á iðrun og yfirbót þeirra sem létu glepjast. Ég tek það skýrt fram að ég er ekki einn þeirra, til þess er ég einfaldlega of ungur, þótt ekki sé annað. Glæpir Stalíns, fyrirrennara hans og eftirmanna, lágu ljósir fyrir þegar ég fór eitthvað að pæla í þessum hlutum að gagni.
En þessi eilífu hróp á tja, hvað skal segja, opinberar sjálfspyntingar þeirra fjölmörgu sem létu blekkjast, krafan um að þeir gangi fram fyrir skjöldu og viðurkenni "sekt" sína - ég bara kaupi hana ekki. Það er enginn glæpur að láta plata sig.
Dæmið sem ég nefni í lokin um Bandaríkin var einungis til þess hugsað að sýna framá hversu auðveldlega menn geta fallið í slíkar gryfjur. Það er auðvitað því auðveldara, eftir því sem menn eru móttækilegri fyrir agninu og með stærri blöðkur fram af gagnaugunum, en ég sé enga - og ég endurtek enga - ástæðu til þess að þeir sem í gryfjurnar féllu fletti sig klæðum og gangi berfættir niður Skólavörðustíginn með svipuna á eigin baki.
Sú krafa er mér jafn framandi og krafan um að menn gleymi glæpum sovétsins, eða að menn setji eilífa fyrirvara eða útskýringar á að þegar þeir segi a, þá séu þeir allsekki að gera lítið úr b.

8:30 e.h., maí 17, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hum, irony?!? you know, like silvery or goldy...?

4:24 e.h., maí 18, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:58 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:13 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:23 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home