mánudagur, maí 09, 2005

Ég er að glugga í greinasafnið hans Jakobs F. Ásgeirssonar, Frá mínum bæjardyrum séð. Ég er sammála sumu, ósammála öðru og hlutlaus í enn öðru. En allar greinarnar sem ég hef lesið eru skemmtilegar. Fyrir utan eindregnar pólitískar skoðanir höfundar sem eflaust falla mjög misjafnlega í kramið þá ber mikið á sólíd hversdagsskynsemi og brjóstviti sem stillt er upp gegn viðteknum skoðunum tíðarandans. Það er mjög hressandi að lesa slíkt. Sérstaklega verður maður var við þetta í greinum um mataræði og reykingar.

En það er semsagt óhætt að fullyrða að Jakob flíki ekki hlutleysi og það sótti að mér hlátur þegar ég renndi yfir titlana í efnisyfirliti. Raði ég síðan hluta þeirra upp, þ.e. bara þeim hluta sem hnígur í sömu átt, verður þetta enn fyndnara:

R-lista siðferði
Arnarsson & Hjörvar sf.
Sigur Davíðs
Valdafýsn flokkaflakkaranna
Þjóðviljinn gengur aftur
Um dramb Davíðs
Ruglið um bláu höndina
Sovéttrúboðið tekið til bæna
Af forstokkuðum vinstri mönnum
Kaldastríðsstimpillinn er gæðastimpill
Baugur-Ísland, óskalandið!
Með Baug yfir höfði sér
Pólitísk staðfesta og Baugsflokkurinn

Ítreka að ég fæ út þennan lista með því að hlaupa yfir mikið af titlum en greinarnar skipta einhverjum tugum.

Bókin er smekkleg í útliti og vel frágengin. Jakob er að gera fína hluti með þessari útgáfu sinni, Bókafélaginu Uglu, og nokkrir athyglisverðir titlar hafa komið út hjá honum undanfarið.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jú, þetta er bráðfyndinn listi hjá þér.
Höfundinum virðist hins vegar hafa verið allt annað en hlátur í hug þegar hann skrifaði greinarnar.
Gúm.

5:35 e.h., maí 09, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er ugla með heimasíðu? kkg

8:59 e.h., maí 09, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Svo virðist ekki vera.

9:42 e.h., maí 09, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:57 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:13 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:20 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home