Mér finnst gott að heyra að þér skuli finnast það. Venjulega kaupa mafíósar einkaþotur af því að þær henta vel til margvíslegrar starfsemi. Litli Bjöggi keypti sér hins vegar einkaþotu til að geta verið meira hjá litla barninu sínu. Þetta er dáldið geggjað, og frábært að þjóðin skuli fá að vita að mamma hans keypti handa honum ís.
Menn verða desperat í gúrkutíðinni. Í gær eða fyrradag var frétt um það á einhverjum netmiðli að nokkrum ánamöðkum hefði verið stolið í Búðardal. Mér þóttu það reyndar miklu athyglisverðari tíðindi heldur en forsíðufrétt DV í dag.
Mér finnst þetta nú bara hugljúf saga, fátt neyðarlegra en þegar maður fær synjun á debetkortið sitt þannig að það er nú huggun að það komi líka fyrir milljarðamæringana.
Erfidrykkja er gott íslenskt orð, en erfiheimska er dáldið undarlegt nýyrði. Ef maðurinn á við eitthvað sem erfist, þá mundi orðið eiga að vera erfðaheimska, svipað og erfðaprins. Var einhver hérna að hlæja að einhverjum óförum?
Ég er ekki hávaxinn, Eyviiii minn, en telst þó varla til dverga. Nokkrum sentímetrum undir meðalhæð. Reyndar efast ég stórlega um að orðbragð megi rekja til líkamsvaxtar. Leggur þú stund á höfuðlagsfræði, Eyviiii?
Ef maður væri að tala um "erfðaheimsku mannkynsins" mundi maður eiga að segja að henni væri "þykkt smurt" en ekki "þykkt smurð" - það er að segja ef maður á við að henni sé ríkulega úthlutað. Að segja að erfðaheimskan sé "þykkt smurð" er merkingarleysa. En það er kannski ekki ætlast til þess að maður komi með vitrænar ábendingar hérna?
Til Eyvindar vegna fyrirspurnar: Eyvindur minn. Ég spurði hvort þú værir lágvaxinn af því að eins og fleiri hef ég tekið eftir því að það er stundum dáldill sláttur á lágvöxnum mönnum. Sumir halda meira að segja að þeir stækki með stórkarlalegri orðnotkun, fúkyrðum, blóti og ofstopa. Önnur ástæða fyrir svona ofsafenginni hegðun getur verið sú að menn haldi að þeir séu ekki nægilega vel vaxnir niður, eins og sagt er, sem er náttúrlega leiðindamál, þótt stærðin þar eigi ekki að skipta meginmáli.
Erfiheimska er rétt einsog erfikenning, erfifjandi osfrv. Hefur ekkert með erfirdrykkjur að gera. Erfikenning er t.d. arfgengiskenning, kenning sem gengur að erfðum. Erfiheimska er þar af leiðandi sú heimska sem gengur að erfðum.
Og auðvitað rétt skal vera rétt:
Erfiheimsku kynstofnsins er oft smurt þykkt á þá sem vilja umfram allt hlæja að óförum annarra.
Góð ábending, segir þú. Það ber vott um óvenjulega létta lund og námfýsi þegar menn eru reiðubúnir að taka 50% af athugasemdum til greina. Til hamingju með það!
Ég lifi til að læra, og er kátari en köttur í rjómabúi. En afhverju 50%? Ég gleymdi að taka það fram að erfiheimska er ekki nýyrði. Þetta er auðvitað klassísk íslenska.
Fjandinn, nú sé ég það:
Erfiheimsku kynstofnsins er oft þykkt smurt á þá sem vilja umfram allt hlæja að óförum annarra.
Ég er í þessum töluðum orðum að berja mig með átján hnúta hundasvipu. Svona mistök á maður ekki að gera opinberlega.
Og svo áttu auðvitað EKKI að standa erfiRdrykkja þarna hjá mér - svo við förum nú út í fjörugan sparðatíning.
Erfiheimska er orðskrípi. Erfðaheimska gæti gengið, eins og erfðafræði, erfðasynd, erfðaréttur. Önnur orðmynd sem gæti gengið var arfaheimska, sbr. arfasynd, arfi (í merk. erfingi), sbr. útarfar=fjarskyldir erfingjar. Svo að ég held að höfundur "erfiheimskunnar" ætti að taka fullum sönsum, því að maður sem tekur ekki nema 50% sönsum, hlýtur samkvæmt því að vera hálf-viti, 50%-viti.
Síðasti ræðumaður, og nafni: Erfiheimska er ekki orðskrípi. Athugaðu orðið ERFIKENNING í orðabók (t.d. í Eddu). Og jafnvel þó þú finnir ekki frostvara, erfiheimsku eða hórukassa í þeirri ágætu bók þá er þetta allt til.
Elsku karlinn minn eða ágæta frú.
Undirritaður – sem notar stundum aðeins 50% heilans og þó ekki jafn sjaldan og ég myndi helst vilja.
Gjörningurinn er fólginn í því að mæta óboðinn á íslenskar bloggsíður og vera þar með nafnlausar athugasemdir af ýmsu tagi og fylgjast síðan með viðbrögðum manna - hvernig bloggarar og fastagestir þeirra bregðast við afskiptunum. Þetta eru yfirleitt óttaleg strá, krakkagrey með listamannadrauma eða miðaldra lúserar sem fá tímann til að líða með því að glápa til skiptis á tölvu- eða sjónvarpsskjá. Athyglisvert er þó að þetta fólk hefur upp til hópa mjög háar hugmyndir um eigið ágæti, einkum andlegt atgervi, er mjög hrokafullt og bregst ókvæða við utanaðkomandi athugasemdum.
Ég vil hvetja nafna minn Anonymous sem segist stundum aðeins nota 50% heilans til að býtta um heilahvel, því að það sem hann er að nota virðist vera mjög farið að gefa sig.
Stundum vill svo illa til að maður les anskerfið hér á þessari ágætu bloggsíðu og grípur lyklaborðið og tjáir sig. Um leið er maður orðinn 50% heimskari, og sjálfsagt öllu heimskari en allt sem heimskt er – og ekki að undanskilinni erfiheimskunni. Sérstaklega á þetta við þegar maður tekur sig til og fer að deila um kóngsins skegg. Og guð hjálpi manni taki maður tamningu í þeirri deilu og leiðrétti sig og taki upp betri hætti. Þá er best að forða sér því enginn Íslendingur er svo mikill asni að hann viðurkenni að hann geti verið illmúraður í garð heimsku sinnar. Þeas að hann viðurkenni tilvist hennar og reyni að gyrða sig í brók. Slíkt er alltént sjaldan fyrir hendi núorðið.
Nei, það þarf að endurskrifa málshætti okkar fyrir netið. Batnandi manni er best að lifa – yrði þá – Batnandi manni er best að slengja í gólfið. Og enn betra og skemmtilegra er að troða tossahúfunni hressilega upp í sjálfsbetrunginn og helst af öllu vildu menn auðvitað sjá slíkan furðufugl nakinn með pappírskuðl í kjaftinum framan á DV með undirsögninni: HANN GERÐI SIG BERAN AÐ VILLU. Kannski fyrst þá væri hægt að tala um að hann hefði fengið það sem hann átti skilið. Það er því háskaleg hvöt á netinu að vilja batna, því sjálfsgagnrýni er ekki til á meðal margra nafna minna...
Ágúst Borgþór Sverrisson er fæddur árið 1962. Hann býr í vesturbæ Reykjavíkur með eiginkonu og tveimur börnum.
Ágúst Borgþór hefur bloggað frá 2004, hann hefur gefið út fimm smásagnasöfn og eina skáldsögu. Hann er núna að skrifa bók sem hann veit ekki enn hvort er skáldsaga eða smásagnasafn.
25 Comments:
Mér finnst gott að heyra að þér skuli finnast það. Venjulega kaupa mafíósar einkaþotur af því að þær henta vel til margvíslegrar starfsemi. Litli Bjöggi keypti sér hins vegar einkaþotu til að geta verið meira hjá litla barninu sínu.
Þetta er dáldið geggjað, og frábært að þjóðin skuli fá að vita að mamma hans keypti handa honum ís.
Já, eins gott að restin af blaðinu er svona helvíti fullorðinsleg.
Þú ert rosalega blótsamur, Eyvindur minn. Ertu lágvaxinn?
Telja DV-menn virkilega að svona forsíða selji blaðið?
Menn verða desperat í gúrkutíðinni. Í gær eða fyrradag var frétt um það á einhverjum netmiðli að nokkrum ánamöðkum hefði verið stolið í Búðardal. Mér þóttu það reyndar miklu athyglisverðari tíðindi heldur en forsíðufrétt DV í dag.
Erfiheimska kynstofnsins er oft smurð þykkt á þá sem vilja umfram allt hlæja að óförum annarra.
Mér finnst þetta nú bara hugljúf saga, fátt neyðarlegra en þegar maður fær synjun á debetkortið sitt þannig að það er nú huggun að það komi líka fyrir milljarðamæringana.
Erfidrykkja er gott íslenskt orð, en erfiheimska er dáldið undarlegt nýyrði.
Ef maðurinn á við eitthvað sem erfist, þá mundi orðið eiga að vera erfðaheimska, svipað og erfðaprins.
Var einhver hérna að hlæja að einhverjum óförum?
"Telja DV-menn virkilega að svona forsíða selji blaðið?"
Fræga folkid selur, en DV minnir mig ordid mjog a danska bladid "Ekstra-bladet" enda bjo Mikael Torfason 2 ar i Danmorku.
Ég er ekki hávaxinn, Eyviiii minn, en telst þó varla til dverga. Nokkrum sentímetrum undir meðalhæð. Reyndar efast ég stórlega um að orðbragð megi rekja til líkamsvaxtar. Leggur þú stund á höfuðlagsfræði, Eyviiii?
Ef maður væri að tala um "erfðaheimsku mannkynsins" mundi maður eiga að segja að henni væri "þykkt smurt" en ekki "þykkt smurð" - það er að segja ef maður á við að henni sé ríkulega úthlutað. Að segja að erfðaheimskan sé "þykkt smurð" er merkingarleysa.
En það er kannski ekki ætlast til þess að maður komi með vitrænar ábendingar hérna?
Til Eyvindar vegna fyrirspurnar:
Eyvindur minn. Ég spurði hvort þú værir lágvaxinn af því að eins og fleiri hef ég tekið eftir því að það er stundum dáldill sláttur á lágvöxnum mönnum. Sumir halda meira að segja að þeir stækki með stórkarlalegri orðnotkun, fúkyrðum, blóti og ofstopa.
Önnur ástæða fyrir svona ofsafenginni hegðun getur verið sú að menn haldi að þeir séu ekki nægilega vel vaxnir niður, eins og sagt er, sem er náttúrlega leiðindamál, þótt stærðin þar eigi ekki að skipta meginmáli.
Erfiheimska er rétt einsog erfikenning, erfifjandi osfrv. Hefur ekkert með erfirdrykkjur að gera. Erfikenning er t.d. arfgengiskenning, kenning sem gengur að erfðum. Erfiheimska er þar af leiðandi sú heimska sem gengur að erfðum.
Og auðvitað rétt skal vera rétt:
Erfiheimsku kynstofnsins er oft smurt þykkt á þá sem vilja umfram allt hlæja að óförum annarra.
Góð ábending.
Góð ábending, segir þú. Það ber vott um óvenjulega létta lund og námfýsi þegar menn eru reiðubúnir að taka 50% af athugasemdum til greina. Til hamingju með það!
Ég lifi til að læra, og er kátari en köttur í rjómabúi. En afhverju 50%? Ég gleymdi að taka það fram að erfiheimska er ekki nýyrði. Þetta er auðvitað klassísk íslenska.
Fjandinn, nú sé ég það:
Erfiheimsku kynstofnsins er oft þykkt smurt á þá sem vilja umfram allt hlæja að óförum annarra.
Ég er í þessum töluðum orðum að berja mig með átján hnúta hundasvipu. Svona mistök á maður ekki að gera opinberlega.
Og svo áttu auðvitað EKKI að standa erfiRdrykkja þarna hjá mér - svo við förum nú út í fjörugan sparðatíning.
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Erfiheimska er orðskrípi. Erfðaheimska gæti gengið, eins og erfðafræði, erfðasynd, erfðaréttur. Önnur orðmynd sem gæti gengið var arfaheimska, sbr. arfasynd, arfi (í merk. erfingi), sbr. útarfar=fjarskyldir erfingjar.
Svo að ég held að höfundur "erfiheimskunnar" ætti að taka fullum sönsum, því að maður sem tekur ekki nema 50% sönsum, hlýtur samkvæmt því að vera hálf-viti, 50%-viti.
Síðasti ræðumaður, og nafni: Erfiheimska er ekki orðskrípi. Athugaðu orðið ERFIKENNING í orðabók (t.d. í Eddu). Og jafnvel þó þú finnir ekki frostvara, erfiheimsku eða hórukassa í þeirri ágætu bók þá er þetta allt til.
Elsku karlinn minn eða ágæta frú.
Undirritaður – sem notar stundum aðeins 50% heilans og þó ekki jafn sjaldan og ég myndi helst vilja.
Gjörningurinn er fólginn í því að mæta óboðinn á íslenskar bloggsíður og vera þar með nafnlausar athugasemdir af ýmsu tagi og fylgjast síðan með viðbrögðum manna - hvernig bloggarar og fastagestir þeirra bregðast við afskiptunum. Þetta eru yfirleitt óttaleg strá, krakkagrey með listamannadrauma eða miðaldra lúserar sem fá tímann til að líða með því að glápa til skiptis á tölvu- eða sjónvarpsskjá. Athyglisvert er þó að þetta fólk hefur upp til hópa mjög háar hugmyndir um eigið ágæti, einkum andlegt atgervi, er mjög hrokafullt og bregst ókvæða við utanaðkomandi athugasemdum.
Ég vil hvetja nafna minn Anonymous sem segist stundum aðeins nota 50% heilans til að býtta um heilahvel, því að það sem hann er að nota virðist vera mjög farið að gefa sig.
Stundum vill svo illa til að maður les anskerfið hér á þessari ágætu bloggsíðu og grípur lyklaborðið og tjáir sig. Um leið er maður orðinn 50% heimskari, og sjálfsagt öllu heimskari en allt sem heimskt er – og ekki að undanskilinni erfiheimskunni. Sérstaklega á þetta við þegar maður tekur sig til og fer að deila um kóngsins skegg. Og guð hjálpi manni taki maður tamningu í þeirri deilu og leiðrétti sig og taki upp betri hætti. Þá er best að forða sér því enginn Íslendingur er svo mikill asni að hann viðurkenni að hann geti verið illmúraður í garð heimsku sinnar. Þeas að hann viðurkenni tilvist hennar og reyni að gyrða sig í brók. Slíkt er alltént sjaldan fyrir hendi núorðið.
Nei, það þarf að endurskrifa málshætti okkar fyrir netið. Batnandi manni er best að lifa – yrði þá – Batnandi manni er best að slengja í gólfið. Og enn betra og skemmtilegra er að troða tossahúfunni hressilega upp í sjálfsbetrunginn og helst af öllu vildu menn auðvitað sjá slíkan furðufugl nakinn með pappírskuðl í kjaftinum framan á DV með undirsögninni: HANN GERÐI SIG BERAN AÐ VILLU. Kannski fyrst þá væri hægt að tala um að hann hefði fengið það sem hann átti skilið. Það er því háskaleg hvöt á netinu að vilja batna, því sjálfsgagnrýni er ekki til á meðal margra nafna minna...
Hér eru margir spekingar og einn meistari svo að það er þröngt á tossabekknum hjá okkur nafnlausum almúga.
red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet
birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler
uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen
Skrifa ummæli
<< Home