laugardagur, maí 06, 2006

Einu sinni svalt ég tvo daga í München. Á öðrum deginum reyndi ungur náungi á lestarstöðinni að betla af mér. Ég varð fokvondur, hvernig dirfðist hann að betla af mér sem hafði ekki étið í tvo daga? Hann hrökklaðist burtu.

Mikið hefði ég orðið glaður að eiga þessa hundraðkallaskúffu þá, en það gat ég auðvitað ekki, ég þurfti að eiga hana núna þegar ég þarf ekkert á henni að halda.

7 Comments:

Blogger Arnar Sigurdsson said...

Vá. Ágúst. Þú verður að passa að verða ekki of rithöfundarlegur. Sveltandi dagar á meginlandi Evrópu er eitthvað sem þú verður að þegja yfir ef þú ætlar að halda ímynd þinni sem riddari hversdagsleikans.

1:11 f.h., maí 06, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, en þetta var 1985. Og þetta var alveg hrikalega hverdagslegt, fannst mér þá. Alveg yfirþyrmandi hversdagsleiki.

1:26 f.h., maí 06, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Gastu ekki hnuplað eplum úr görðum?

2:31 f.h., maí 06, 2006  
Blogger Þórhallur said...

Var enginn Erlendur sem sótti þig og gaf þér að borða?

7:46 e.h., maí 06, 2006  
Blogger Arnar Sigurdsson said...

Við erum að verða vitni af afbyggingu hversdagsleikans.

10:02 e.h., maí 06, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:30 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:55 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home