laugardagur, febrúar 07, 2009

Fyrsti dagurinn í "nýju vinnunni"

Erla þurfti að mæta í myndatöku fyrir ársskýrslu Íslandspósts (ritverk sem ég prófarkalas og skrifaði jafnvel að hluta hér á árum áður). Síðan fer hún á skíði. Hún keyrði mig upp á Café Roma enda í leiðinni.

Þegar við kvöddumst gat ég sagt í fyrsta skipti við svona tilefni: "Jæja, best að vinna fyrir kaupinu sínu."

Svo sé ég að menn eru eitthvað að rífast um starfslaunin á blogginu. Mér finnst það bara gaman og ekki hvarflar að mér að blanda mér í umræðurnar. En þeim sem leggja þar orð í belg langar mig samt til að segja að rithöfundar verða mjög glaðir þegar þeir fá bréfið með tilkynningu þar að lútandi. Jafnvel þeir sem fá bara þrjá mánuði. Glaðir og þakklátir. Ef það skyldi vera einhver hughreysting. Sjáið bara þennan: http://www.norddahl.org/2009/02/ljo%c3%b0a%c3%bey%c3%b0ingar-fyrir-ritlaun/

Það segir hins vegar ekkert í bréfinu um að ég eigi að blogga fyrir peninginn svo það er best að koma sér að verki.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með ritlaunin. JS

5:45 e.h., febrúar 07, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með ritlaunin, ég held að þú sért mjög vel að þeim kominn.

Anna Th.

7:54 e.h., febrúar 07, 2009  
Blogger Unknown said...

Sæll Ágúst. Ástæða þes að ég skrifa þér, er sú að ég vil opna umræðuna um að heimilisofbeldi er ekki bara einhliða og ég sá í gömlu bloggi hjá þér heilmiklar umræður um ofbeldi. Mig langaði til að benda þér á það sem ég er að setja á stað og fá þitt álit á því.
http://karlahjalp.blog.is/blog/karlahjalp/
Jafnframt óska ég þér til hamingju með nýju vinnuna.
Bestu kveðjur, Gestur Kristmundsson
Sími 8246655

9:59 e.h., febrúar 07, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Mér virðist þetta vera gott framtak, Gestur, en ég er ekki að fara beita mér í einhverri svona baráttu í augnablikinu. Ég hef sérstaklega viljað vekja athygli á ofbeldi mæðra gegn börnum sem nær ekki að rata inn í vandamálaumræðuna þrátt fyrir stöðugan fréttaflutning og skelfilegar frásagnir af slíku.
Gangi ykkur bara vel með þetta.

11:53 e.h., febrúar 07, 2009  
Blogger Hugmyndað Blogg said...

Sæll Ágúst og þakka þér fyrir frábæra athugasemd um börnin.
Kveðja Getur K.

7:36 f.h., febrúar 08, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:09 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:16 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:19 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home