sunnudagur, ágúst 29, 2004

Fréttablaðið er búið að ráða Súsönnu Svavarsdóttur sem menningarritstjóra blaðsins. Þetta eru góðar fréttir. Það kemur sér vel að Fréttablaðið ætli að stórauka menningarumfjöllun og gera hana pró eins og Mogginn. Spurning hvort þá syrti ekki enn í álinn hjá Mogganum. Hins vegar er það sorgleg sóun að Silja Aðalsteinsdóttir skuli ganga laus á meðan blöðin eru að auka menningarumfjöllun sína. Hún er einfaldlega best. Ég þekki reyndar fleiri dæmi um það að Mogginn leiði hjá sér besta fólkið (ég er ekki að tala um sjálfan mig!) og í þessu tilviki gerir Fréttablaðið það líka.

4 Comments:

Blogger Audur said...

Já ég ætla aðeins að blanda mér í málið, (hef gert það enn ekki hvernig var!) Ég held og kannsi veit að Silja Aðaleinsóttir er góður gagnrýnani og lætur ekki tilfiningar ráða. Nú verð ég kannsi dálítið hörð! með Súsönnu, ÉG held að oft láti hún tilfiningar ráða og líka hvernig hennei líkar höf??

Hafið þið séð þáttinn með henni á skja einum?? Ég segig bara: PÍP ÍP? Er e- til í að commenta??

5:59 f.h., ágúst 30, 2004  
Blogger Audur said...

Afsakið stafsetniguna, var að flýta mér.

6:08 f.h., ágúst 30, 2004  
Blogger oakleyses said...

louis vuitton outlet online, louis vuitton handbags, oakley sunglasses, burberry outlet online, prada outlet, coach purses, longchamp outlet online, michael kors outlet online, jordan shoes, nike outlet, louis vuitton outlet, tiffany and co jewelry, michael kors outlet store, coach outlet, chanel handbags, tiffany jewelry, nike free, longchamp handbags, christian louboutin, true religion, christian louboutin shoes, polo ralph lauren outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet, michael kors outlet, longchamp outlet, burberry outlet online, louis vuitton, ray ban sunglasses, cheap oakley sunglasses, coach outlet, gucci handbags, coach outlet store online, christian louboutin outlet, tory burch outlet online, michael kors handbags, red bottom shoes, polo ralph lauren, kate spade outlet online, oakley vault, nike air max, ray ban outlet, michael kors outlet online, prada handbags, kate spade outlet, true religion outlet, nike air max

8:37 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

moncler, links of london uk, moncler, moncler outlet, juicy couture outlet, uggs canada, moncler outlet, supra shoes, canada goose pas cher, hollister canada, louboutin, hollister clothing, baseball bats, iphone 6 case, toms outlet, canada goose, swarovski uk, replica watches, wedding dress, juicy couture outlet, timberland shoes, converse shoes, parajumpers outlet, pandora jewelry, gucci, moncler, hollister, moncler, thomas sabo uk, swarovski jewelry, nike air max, pandora charms, vans, montre femme, oakley, pandora uk, louis vuitton canada, karen millen, converse, air max, ray ban, lancel, coach outlet, ralph lauren, canada goose, moncler, ugg, canada goose

9:03 f.h., nóvember 28, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home