sunnudagur, september 19, 2004

Margir frægir rithöfundar hafa sagt að það verði ekkert auðveldara að skrifa með árunum. Það er að sumu leyti rétt og sumu leyti ekki. Þetta er vissulega alltaf sama puðið og það er ekki hægt að stytta sér leið framhjá því. Hins vegar veit maður af reynslunni hvar maður stendur. Tökum sem dæmi þetta kvöld: Ég er með tvær söguhugmyndir í gangi og eitthvað af texta komið á blað. Ég svaf næstum því til hádegis í dag og því kjörið að skrifa í kvöld og fram á nótt. - Þrátt fyrir þetta hef ég ekki skrifað staf í kvöld. Ég hef haft bæði söguskjölin opin og vafrað á netinu, en ég hef ekkert skrifað. Og ég veit af reynslunni að ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því, hvað þá móral. Með þessum hætti hef ég nefnilega skrifað heilu bækurnar. Sögurnar finna sér farveg í fyllingu tímans, stundum gengur greiðlega, stundum hangir maður, hlustar á músík og lætur söguhugmyndina gerjast í kollinum. Þannig er það bara.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

north face jackets, lululemon outlet, babyliss pro, vans outlet, birkin bag, insanity workout, giuseppe zanotti, asics shoes, mac cosmetics, abercrombie and fitch, canada goose outlet, ghd, nike roshe, uggs on sale, ugg boots, nike trainers, herve leger, soccer shoes, ugg soldes, replica watches, p90x workout, soccer jerseys, ferragamo shoes, beats headphones, uggs outlet, longchamp, valentino shoes, ugg outlet, marc jacobs outlet, jimmy choo shoes, ugg, instyler ionic styler, mcm handbags, mont blanc pens, new balance outlet, uggs outlet, chi flat iron, canada goose, ugg boots, reebok shoes, canada goose outlet, canada goose outlet, hollister, nike huarache, wedding dresses, bottega veneta, celine handbags, north face outlet, nfl jerseys

8:55 f.h., nóvember 28, 2014  
Blogger oakleyses said...

moncler, links of london uk, moncler, moncler outlet, juicy couture outlet, uggs canada, moncler outlet, supra shoes, canada goose pas cher, hollister canada, louboutin, hollister clothing, baseball bats, iphone 6 case, toms outlet, canada goose, swarovski uk, replica watches, wedding dress, juicy couture outlet, timberland shoes, converse shoes, parajumpers outlet, pandora jewelry, gucci, moncler, hollister, moncler, thomas sabo uk, swarovski jewelry, nike air max, pandora charms, vans, montre femme, oakley, pandora uk, louis vuitton canada, karen millen, converse, air max, ray ban, lancel, coach outlet, ralph lauren, canada goose, moncler, ugg, canada goose

9:04 f.h., nóvember 28, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home