fimmtudagur, september 09, 2004

Þurfa allir að skipta um þjálfara núna? KR, handboltalandsliðið og fótboltalandsliðið. Það er ekki öfundsvert að vera þjálfari en ljóst að það er hægara að skipta um þjálfara en lið. Ég styð þjálfaraskipti hjá KR og handboltalandsliðinu en gefum Ásgeiri og Loga nokkur tækifæri í viðbót.