Bókin er komin, bókin er komin. Ekki vantar svo sem bölið í heiminum, stríð, handrukkarar, kynjamisrétti - en svo koma hátíðarstundir eins og jólin, eða nýtt smásagnasafn frá ÁBS, og þá er tími til að gleðjast og halda hátíð. Ég fékk fyrstu eintökin í hendur áðan, kynningareintök eru farin út og dreifing í búðir hafin. Fyrsta eiginlega útgáfuvikan er samt næsta vika.
Bloggsíða Ágústs Borgþórs
Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.
2 Comments:
Til hamingju!
Takk fyrir það.
Skrifa ummæli
<< Home