fimmtudagur, maí 19, 2005

Kosturinn við blogg er sá að engin takmörk eru fyrir því hvað hægt er að skrifa þar um lítilfjörleg efni. Samt virkar það. Í kvöld ætlaði ég að skrifa færslu um rautt kápubelti en af einhverjum dularfullum ástæðum langar mig frekar að skrifa útvarpspistil um það. Það hljómar ekki vel en spennandi verður að sjá útkomuna.

Annað: Skyndilega flaug mér sú staðreynd í hug að mér líkar vel við unglinga. Mér hefur í rauninni líkað afar vel við þá lengi án þess að hugsa út í það. Maður hugsar nefnilega ekki um unglinga frekar en kettina sem spígspora um Þingholtin. En mér líkar bæði vel við ketti og unglinga. Mér þykir, held ég, vænt um unglinga, en það gefur til kynna að ég sé að verða gamall.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er kápubelti?

1:34 f.h., maí 19, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er kápubelti?

1:34 f.h., maí 19, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég var að spyrja Erlu að því áðan hvað það væri, bandið í kápunni sem hnýt er eða fest utan um hana og okkur datt ekkert annað en kápubelti í hug.

1:35 f.h., maí 19, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

EÖN heldur því fram að þeir sem hafi gaman af unglingum séu misþroska. Hvað finnst þér um það Ágúst?

1:37 f.h., maí 19, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég get vel trúað því. Enda hef ég ekki gaman af unglingum. Mér þykir bara vænt um þá, sérstaklega ef ég þarf ekkert að hafa af þeim að segja, bara að sjá þeim bregða fyrir úti á götu.

1:52 f.h., maí 19, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

aldur er afstæður hugarburður og ekkert annað.

12:33 e.h., maí 19, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:58 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger jasonbob said...

supreme clothing
stone island
kyrie 5 shoes
jordan 1
supreme clothing
off white shoes
jordans
moncler coat
kyrie 4 shoes
hermes handbags

9:19 f.h., nóvember 09, 2021  

Skrifa ummæli

<< Home