þriðjudagur, apríl 01, 2008

IKEA gefur tóninn

Hvet alla til að lesa viðtal við framkvæmdastjóra IKEA í Mogganum í dag. Ekki nóg með að IKEA lofi verðstöðvun heldur gerir málflutningur framkvæmdastjórans verðhækkanir ýmissa annarra fyrirtækja undanfarið mjög tortryggilegar. Með sannfærandi hætti leiðir hann í ljós að það sé út úr korti að stórhækka verð á vörum í sömu vikunni og krónan fellur. Ennfremur bendir hann á að fyrirtækið hafi notið sterkrar krónu á síðustu misserum í meiri framlegð en gert var ráð fyrir - þar með sé fyrirtækið í stakk búið til að taka á sig ágjöf af lækkuðu gengi.

Vonandi græðir IKEA á þessu útspili þegar upp er staðið - það væri mjög verðskuldað.

Er staddur á Segafredo og þar stærir vertinn sig líka af verðstöðvun. Hann býður mér Remy Martin á 500 kall. Ég segi honum að Pete Townshend hafi drukkið flösku af Remy Martin á dag áður en hann hætti að drekka. Hann veit ekki hver Pete Townshend er. Hann veit heldur ekki hvaða hljómsveit The Who er en þegar ég nefni rokkóperuna Tommy kviknar ljós á perunni.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ættir kannski að prófa að nefna CSI við vertinn næst þegar þú færð konjakk hjá honum - þá er eins víst að kvikni á fleiri og enn skærari Who-tengdum perum.

2:20 f.h., apríl 03, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, auðvitað.

2:56 f.h., apríl 03, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:04 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:43 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home