laugardagur, janúar 17, 2009

Hvað sætta sjálfstæðismenn sig við til að vera áfram sjálfstæðismenn?

Óbreytta Seðlabankastjórn?

Óbreytta yfirstjórn FME?

Áframhaldandi linkind við fyrrverandi útrásarvíkinga, þ.m.t. engar ákærur?

Að þessum málum verði áfram svo skipað að útlendingar telji að hér hafi ekkert breyst og landinu og bönkunum sé áfram stjórnað af óreiðumönnum?

Ef þetta breytist ekki, hvaða sjálfstæðismenn ætla þá áfram að vera sjálfstæðismenn?

Ekki ég.

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég vona að þið takið ykkur til og breytið einhverju í stefnu ykkar á landsfundinum. Í þeim málum sem þú nefnir.

Annars grunar mig því miður að þeir sem hafi blöskrað séu hættir í flokknum. Það er að mörgu leyti synd.

Þeir sem vilja hægri flokk sem tekur harðar á spillingu ættu að bjóða sig fram í forystu.

Snæbjörn Brynjarsson

blogg.visir.is/snaebjorn

1:19 f.h., janúar 17, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Eg kann ekkert á þetta kerfi!
En eg heiti Smári.
Það sem eg vildi segja er þetta:
Eg er ekki Sjalli,bara ekki neitt, svona "flokkslega" séð. En eg er hræddur. Hræddur við framtíðina.
Eg hef víða verið og margt séð.
Eg sé fyrir mér ofbeldi að Grískum hætti. Grikkir voru búnir að mótmæla hástöfum þegar lögreglan gerði mistök. Og þá brann Aþena.

1:27 f.h., janúar 17, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Áhugaverð komment.

1:52 f.h., janúar 17, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég legg til að mótmælendur fari varlega í kringum landsfund því ég heyri að margir séu að fara að sækja sinn síðasta landsfund. Við megum ekki við því að þjappa sjálfstæðismönnum saman þegar þeir eru að sundrast.

1:58 f.h., janúar 17, 2009  
Blogger Unknown said...

Birgir nokkur sagði " við uppfyllum ekki skilyrði til að ganga í ESB". Eftir hundrað og ég veit ekki hvað mörg ár í stjórn hafa þeir ekki náð því að ná lágmarkinu fyrir því að ganga í ESB. Eru þessir herrar í lagi? Eru þeir með sjálfum sér? Ég þekki eina leið, gangið í sjóinn og upplifið þann kulda sem almenningur finnur fyrir dags daglega. Við viljum lifa, ekki deyja fyrir ykkur.
guð blessi íslensku þjóðina, sérstaklega þá sem kusu x D.............

3:00 f.h., janúar 17, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Fyrir hvað á að ákæra útrásarvíkingana? Lélegar fjárfestingar?
-Kristín

12:45 e.h., janúar 17, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Fyrir að skjóta undan peningum og fela þá. Til dæmis fyrir söluhlut í Kaupþingi. Fylgist þú ekki með fréttum?

1:22 e.h., janúar 17, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Þakka þér fyrir að lesa hugsanir mínar - Ég hef verið svona .passívur sjálfstæðismaður en verð það ekki lengur breytingar eða Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki mitt atkvæði

7:13 e.h., janúar 19, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég mun ekki styðja flokkinn með núverandi stjórn og sérstaklega eftir öll basic almannatengslamistök sem Geir og co hafa verið að gera undanfarið.

1:04 f.h., janúar 21, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:07 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:19 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home