mánudagur, mars 07, 2005

22
22

Þetta er mikilvægt einvígi (sérstaklega þar sem hvorugur höfundurinn selst á jólamarkaði). Annars vegar smásagan í farvegi frá Chekhov, hins vegar safn sem á að sýna fram á dauða formsins, skv. nýlegum ritdómi. Heppilegast er að lesandafjöldinn sé alltaf jafn.