þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Líf í tölum

Mér finnst gott að nálgast tilveruna í tölum núna. Í gær skrifaði ég 500 orð og synti 800 metra.
Í dag skrifa ég 0 orð og skokka 7 km. Á morgun ætla ég að skrifa 1000 orð og hvorki synda né skokka. Á fimmtudaginn ætla ég að synda 900 metra og skrifa 300 orð. Á föstudaginn skokka ég 7 km og skrifa 500 orð.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fáum við nýja tilvitnun á næstunni?

9:39 e.h., ágúst 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Fáum við að vita í enda Nóvellunnar þinnar hve mörg orð hún verður?

9:55 e.h., ágúst 23, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já við báðum spurningum.

10:29 e.h., ágúst 23, 2005  
Blogger Varríus said...

Þetta er sniðugt. Svo getur þú reiknað út þegar fram líða stundir hvað hvert orð er ígildi margra sundmetra og hlaupmetra. Út úr því gæti komið föst "afkastatala" sem þú síðan ákveður í hvert sinn hvort verði uppfyllt með hlaupi, sundi eða skrifum.

Þaðan er stutt yfir í fimm ára áætlun...

11:31 f.h., ágúst 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Datt inn á þessa síðu og sé að við erum báðir ákveðnir í að gera hlaupin og líkamsræktina að lífsstíl. Þú hljópst á aðeins betri tíma en ég í 10 km, en ég er hæstánægður með að hafa yfirleitt tekið þátt. Það verður ekki til baka snúið úr þessu.

KR-kveðja

Björn Ingi Hrafnsson

2:10 e.h., ágúst 24, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Heill og sæll og kærar þakkir fyrir kveðjua. Það eru óvænt gleðitíðindi að ég skuli hafa farið á betri tíma en þú, þar sem þú ert töluvert yngri. En þú hefur heilt ár til að bæta um betur. Gangi þér sem best með lífsstílinn.

3:12 e.h., ágúst 24, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:49 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:03 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:08 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home