Bloggsíða Ágústs Borgþórs

Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.

miðvikudagur, september 01, 2004

Eiríkur Bergmann segir réttilega í grein í Fréttablaðinu að Sjálfstæðismenn eigi enga samleið með Repúblíkönum í Bandaríkjunum. Hvað eiga t.d. bókstafstrúarmenn og íslenskir hægrimenn sameiginlegt? Ekkert. Demókratar liggja Sjálfstæðisflokknum miklu nær.

posted by Ágúst Borgþór at 12:35 e.h.

1 Comments:

Blogger oakleyses said...

louis vuitton outlet online, louis vuitton handbags, oakley sunglasses, burberry outlet online, prada outlet, coach purses, longchamp outlet online, michael kors outlet online, jordan shoes, nike outlet, louis vuitton outlet, tiffany and co jewelry, michael kors outlet store, coach outlet, chanel handbags, tiffany jewelry, nike free, longchamp handbags, christian louboutin, true religion, christian louboutin shoes, polo ralph lauren outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet, michael kors outlet, longchamp outlet, burberry outlet online, louis vuitton, ray ban sunglasses, cheap oakley sunglasses, coach outlet, gucci handbags, coach outlet store online, christian louboutin outlet, tory burch outlet online, michael kors handbags, red bottom shoes, polo ralph lauren, kate spade outlet online, oakley vault, nike air max, ray ban outlet, michael kors outlet online, prada handbags, kate spade outlet, true religion outlet, nike air max

8:37 f.h., nóvember 28, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home

Ýmis skrif

Pistlar á Pressunni

Eldri færslur

  • Mér var bent á stuttan ritdóm um Uppspuna eftir lí...
  • Ég gerði hádegishléið endasleppt í Iðu. Það er und...
  • Fréttablaðið er búið að ráða Súsönnu Svavarsdóttur...
  • Hvað er ég búinn að segja oft hér á þessari síðu a...
  • Ég hef nokkuð drjúgan tíma á morgnana og upp úr 9 ...
  • Frétti í morgun að Gunnar Gunnarsson hefði hrósað ...
  • Ég hef verið að skrifa Cheerios auglýsingar í gær ...
  • Óþreyjan yfir því að ganga frá bókinni er enn fyri...
  • „Sambýlismaður kattakonunnar vill forræðið yfir hu...
  • Raymond Carver var minimalisti – en hvað felst í þ...

Um mig

Nafn: Ágúst Borgþór

Ágúst Borgþór Sverrisson er fæddur árið 1962. Hann býr í vesturbæ Reykjavíkur með eiginkonu og tveimur börnum. Ágúst Borgþór hefur bloggað frá 2004, hann hefur gefið út fimm smásagnasöfn og eina skáldsögu. Hann er núna að skrifa bók sem hann veit ekki enn hvort er skáldsaga eða smásagnasafn.

Skoða allan prófílinn minn

Powered by Blogger