föstudagur, nóvember 12, 2004

Ég verð í Silfri Egils um helgina að fjalla um bók eftir annan höfund. Egill hafði samband við mig í gær út af þessu og þar sem ég þarf að þrífa íbúðina í kvöld og halda barnaafmæli á morgun (Silfrið er á sunnudaginn) vakti ég fram á nótt við að lesa bókina sem er doðrantur. Ég upplýsi ekki núna hvað bók þetta er.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home