Kannski er aðgerðaleysið betra
Útspil umhverfisráðherra var það síðasta sem við þurftum núna. En hún greip þetta tækifæri til að lúkka vel í augum umhverfissinna. Það er dýr ímyndaraðgerð. Ef það er eitthvað sem við þurfum núna þá er það nýtt álver, á meðan allt annað er að skreppa saman. Menn hafa kvartað undan aðgerðaleysi stjórnmálamanna undanfarið. Kannski er aðgerðaleysið skárra en aðgerðir.