Aftur utlenskir stafir. Er staddur i Hania, um 60 thus. manna borg. Vorum her i gaerkvold og bordudum vid hofnina. Thar er frabaert utsyni. Hofnin her er einstaklega heillandi. Er einn nuna og aetla ad skrifa a eftir. Keypti mer thyska landslidstreyju i gaer og geng nu um i henni og stuttbuxum. Allir halda ad eg se einhver thyskur plebbi med fjolskyldunni sinni, enginn veit ad eg er meistari. Svo thegar eg byrja ad hlaeja hatt, strida krokkunum eda svara thjoninum med brandara, tha verda menn hissa. Sjalfum finnst mer turistarnir drepleidinlegir, their eru med steinandlit a medan heimamenn brosa og heilsa. En eg lit alveg eins ut og turisti. Eg er turisti.
Sjalfur les eg aldrei neitt svona drasl sem ekki er med islenskum stofum.