Smásagnanámskeið frestast
Ég er að ráða mig í fullt starf og get ekki haldið smásagnanámskeið í október eins og ég ætlaði að gera. Stefni á febrúar. Mér þykir þetta leitt en eitthvað verður að láta undan.
Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.
Ég er að ráða mig í fullt starf og get ekki haldið smásagnanámskeið í október eins og ég ætlaði að gera. Stefni á febrúar. Mér þykir þetta leitt en eitthvað verður að láta undan.
posted by Ágúst Borgþór at 4:10 e.h. | 19 comments
Ágúst Borgþór Sverrisson er fæddur árið 1962. Hann býr í vesturbæ Reykjavíkur með eiginkonu og tveimur börnum. Ágúst Borgþór hefur bloggað frá 2004, hann hefur gefið út fimm smásagnasöfn og eina skáldsögu. Hann er núna að skrifa bók sem hann veit ekki enn hvort er skáldsaga eða smásagnasafn.