Framhaldið
Ég held að ég hafi verið aftengdur við Eyjuna. Það er a.m.k. eðlilegt. Hins vegar væri gaman að halda lífi í þessari síðu áfram meðfram pistlaskrifum mínum á Pressunni og vettvangur.com
Nú var ég að frétta að Alice Munro hafi fengið Man-Booker verðlaunin. Það eru frábær tíðindi.
Hins vegar birtir maður ekki slíkar smáathugasemdir sem pistli á Pressunni.