fimmtudagur, júlí 30, 2009

Hvað verður um þessa síðu?

Ég hitti markaðsstjóra í morgun sem sagði að Feisbúkk myndi deyja bráðum. Fer ég þá aftur að blogga hérna?

Annars þarf ég að fara að skrifa nýjan Pressupistil. Pressan lifir, hún er vinsæl.