miðvikudagur, ágúst 19, 2009

Smásagnanámskeið frestast

Ég er að ráða mig í fullt starf og get ekki haldið smásagnanámskeið í október eins og ég ætlaði að gera. Stefni á febrúar. Mér þykir þetta leitt en eitthvað verður að láta undan.