laugardagur, september 19, 2009

Old School blogg aftur?

Feisbúkk er gróðrarstía tölvuveira. Vel getur verið að ég fari að blogga aftur hér. Og kæri mig kollóttan um aðsókn, hún er tryggð með Pressupistlum. Kannski hentar þessi vettvangur mér betur fyrir skyndihugleiðingar en Feisbúkk.

Einhvern veginn hafa ÁBS-árnar alltaf streymt hingað á endanum. Í gamla dalinn. Sniff, sniff (hallærislegt).