mánudagur, janúar 25, 2010

Fans exclusive: Eldheit peysa vikunnar


Maðurinn sem gat sér nafn fyrir að klæðast jakkafötum úr gerviefnum hefur nú snúið í peysurnar. Um jólin var það jakkapeysa - þetta er næsti leikur.